PF 2009 og markaða breytingar
Í fyrsta lagi vil ég óska ykkur gleðilegt nýtt ár 2009 í nafni alla í PPM liðinu.Við óskum ykkur sérstaklega hamingju og heppni í ástinni, út af því í henni er allt sem hjálpar manni að líða betur. :-) Í öllu lagi vona ég, að næst komandi ár verði betri en fyrri.
Núna smá í markaðinn og það sem er nýtt í því. Það hafa verið svo margir sem kaupa og selja leikmenn, það gerir áhættu á leikinn, við þurftum að gera smá í því. Við löguðum það í gær með nokkrum breytingum. Í gær voru líka nokkrar villur, en í dag virka þessar reglur, sem við skrifum fyrir neðan:
1. þegar þú selur leikmann verða í mesta lagi skattar 50%
2. skattar munu fara eftir því, hvað hefur liðið þitt selt marga leikmenn í síðustu 112 daga
3. fyrir 0-10 selda leikmenn verða skattar 5%, svo eftir að liðið er búið að selja næstan leikmann verður skatturinn 7% og fyrir hvern seldann leikmenn verður skattur bættur um 2% alveg að mestu upphæð 50%
4. upplýsingar um það, hve marga leikmenn hefur liðið selt á síðustu 112 daga, er í MARKAÐUR - YOUR TRANSFERS
5. ef enginn kaupir leikmann þinn sem þú ert að selja telst það ekki sem seldur leikmaður
6. ef þú færð leikmann úr yngra flokki (juniors) þá telst það með
7. ef þú nærð ekki að selja leikmann er skatturinn 5% úr verði sem þú settir, en að minnsta kosti 10 000
8. þú getur selt leikmann sem þú ert búinn að kaupa að minnsta kosti eftir 50 daga eftir að þú ert búinn að kaupa hann, þetta gildir ekki þannig fyrir leikmenn úr yngra flokki (juniors) og líka leikmennina sem þú fékkst með liðinu
Eitt í viðbót.Við kveiktum á sjálfsplanandi dagatal fyrir vinaleikina. Það er næstkomandi sem verður bara í PRO pakkanum þið getið notað það þannig að fara í gluggann sem þú spilar ekki neinn leik. Við vonum, að ykkur líkar við þetta.
Prófarnir:
Ef þið haldið, að þið eigið tíma í að hjálpa PPM, þá getið þið bætt ykkur við í test liðið. Við leitum bara þá sem vilja þetta pottþétt, og munu hjálpa okkur. Sendið póst sem í stendur fullt nafn, nickname, e-mail, skype, icq, msn og nokkrar setningar um þig á netfangið support@powerplaymanager.comef þið hafið áhuga.
Takk fyrir
Ivan alias tuttle
Condividi su Facebook Condividi su Twitter Condividi su MySpace