bætt og lagað
Hvað hefur verið gert á síðustu dögum:
1. Ný lið verður bætt hjá deildum sem eru nú þegar til. Þangað til núna liðin voru bætt bara í nýjum deildum.
2. bætt við: þegar leikmaður er settur til sölu eða seldur, kemur líka verðið hans á skjánum
3. bætt við: grænn punktur er settur við liðið þegar það er online
4. bætt við: Ef þú ert í TOP 500 þá er liðið þitt og úrslitin verða sett undir TOP 10
5. bætt við: Ný og betri TOP síða. Þar sem svo margir voru fara inná síðuna var hún ekki virka nógu vel og varð hægt. Núna er hún 100 sinnur hraðari og ætti að virka vel.
6. bætt við: Ný Online síða er skipt í nokkra hluti og fyrst kemur upp landið þitt. Þið getið líka sent email öðrum leikurun og séð dagatalið þeirra.
7. bætt við: 22 nýjir styrktaraðilar og 3 sjónvarðsstöðvar
8.bætt bið: it is possible to assign different tactics and lineups to individual games.
9.bætt við: Fæstu töp á deilinni á TOP síðuna
10.bætt við: myndir af fjórum gerðum af staff members
11.bætt við: ný og betri síða af guide
12. bætt við: Ný síða af úrslitum af öllum deildum. Muniði samt að síðan er ekki alveg tilbúin og það tekur eitthvað tíma til að klára hana alveg.
13. bætt við: Leikarar sem eru ekki í þjálfun eru settir efst þannig að þú finur þá auðveldlega, þá sem eru ekki í þjálfun
14. laga: stafirnar o(overtime) og s (shootour) komu ekki upp í dagalatinu
15. laga: Þið þurfið ekki lengur hafa áhyggjur um að logga sig út eftir að vera í leiknum en ekki hafa gert neitt (inactivity).
16. laga: Tvöfalt skjár af verðinu þegar leikmaður er settur til sölu
17, laga: villa sem kom upp að stundum það leit út að þið eru í team þegar þið áttuð að vera í public account team.
18. laga: eftir mikla vinnu löguðum við villu að í hverjum 10 þúsundasta leiknum tvö mörk voru skoruð á einni sekúndur milli 48. og 49 mínutu í leiknum
Hvað við erum að plana gera næsta dagana:
1. laga: áttum leik sem var í overtime og endaði ekki eftir var skorað mark
2. laga: withdrawing af fjórðu línu og goalie virkar ekki rétt
3. bæta við: upplýsingar ar leikarinn hefur lið kemur upp í hans /hennar profile
4.laga: ef goalie leikur overtime í 5 auka mínutur það kemur ekki upp í statistics
5. laga: stundum virkar deildar progress ekki eins og það á að vera
6. bæta við: bann sem ætti að gera það ekki hægt að dismissa leikmann þegar númer þeirra er bara 17
Tip for day
Ekki gleyma að raða leikurumm rétt og vellinum og hugsta dálitið út í þetta lineup. Slæmt lineup gæta kostað ykkur sigurinn en aftur á móti gott lineup getur hjálpað ykkur að vinna sterkari lið.
kveðjur
Gioel
Auf Facebook veröffentlichen Auf Twitter veröffentlichen Auf MySpace veröffentlichen