Smá orð frá Gioel
Sælir vinir,
þetta er óvenjulegt póst frá mér (gioel). Leyfið mér að kynna mig fyrir ykkur. Ég er 23 ára gamall,ég kem frá Slóvakíu og ég er aðalprógrammer í þessum leik. Ég er að búa til þennan leik, og þið getið haft samband við mig á öllum tímum. ég vil samt biðja ykkur að vera þolinmóð í sambandi við villurnar . Eins og þið vitið þá er ekki neitt fullkomið og það verður alltaf einhverjar villur og vandamál. En auðvitað ætla ég gera mitt besta til að koma í veg fyrir allskonar vandræðum.
Hvað hefur verið gert á síðustu dögum:
bætt við:bættum við leitina í market síðuna
bætt við:lengdum stats í TOP síðuna hjá TOP staff fólkinu
bætt við:síðasta sem var gert á liðinu er hægt að sjá í prófílnum
bætt við:stats af öðrum deildum hægt að sjá í league stats page
bætt við:stats af öðrum löndum er í online síðuna
Hvað við erum að fara gera á næstu dögum
laga:við áttum leik sem endaðist ekki eftir að markið var skorað
laga:við áttum leik þar sem tvö mörk voru skoruð á einni sekúndu
laga:withdrawal af fjórðu línu virkar ekki rétt
Tip for day
Ef þið viljið bæta ykkar leikmenn ekki gleyma að nota þjálfunar facilities. Ekki gleyma að leikmaðurinn bætir sig eftir því hvernig hann er þjálfaður.
kveðjur
Gioel
Auf Facebook veröffentlichen Auf Twitter veröffentlichen Auf MySpace veröffentlichen